Hver er prjónapersónuleiki þinn?
Prjónafólk er jafn fjölbreytt og verkefnin sem þau taka sér fyrir hendur. Sumir skapa hverja afurðina á fætur annarri á meðan aðrir prjóna eina og eina flík í rólegheitunum.
En hvaða týpa ert þú? Taktu prófið til að komast að hvaða prjónapersónuleika þú hefur að geyma.
Heppinn þátttakandi vinnur glæsilegan prjónavinning frá Ömmu mús.